Strigamyndir

 
 

Mynd á striga er bæði persónulegur og eigulegur gripur sem hentar jafnt til gjafa og til að lífga upp á eigið umhverfi. Myndirnar eru prentaðar á sérstakt strigaefni sem er svo strengt á blindramma og lakkað. Þannig öðlast myndin dýpt og verður sérstaklega endingargóð. 

 

Myndirnar má fá í ýmsum stærðum og hér að neðan eru nokkur verðdæmi. Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar. 

 
 
Verð 2018:
20x30 - 5.750 kr.
30x40 - 7.560 kr.
40x60 - 9.980 kr.
50x70 - 13.000 kr.
55x80 - 13.950 kr.