Jólakort

Jólakortin 2018 (verðskrá)

Það er einfalt að panta jólakortin hjá Framköllunarþjónustunni. Þú velur kort af listanum hér að neðan og sendir númer kortsins ásamt mynd, undirskrift og fjölda korta á netfangið okkar, framkollun@simnet.is. Við setjum svo kortið upp og sendum prufu um hæl og ef allt er í lagi byrjum við að prenta!  Einfalt, persónulegt og þægilegt. 
 
Svo ef það er ekkert kort sem heillar, erum við alveg opin fyrir að sérhanna kortið... Setjið ykkur í samband ef svo er! 
 
VERÐSKRÁ 2016:
 
 
 
Einföld kort 10x21
verð 180 kr. stk
25 stk 5% (171 kr. stk)
50 stk 10 % (162 kr stk)

Einföld kort B 15x15
verð 180 kr. stk.
25 stk 5 % (171 kr. stk)
50 stk 10% (162 kr stk.)

Einföld kort C stærð 10x15
verð 150 kr stk
25 stk 5% (142 kr stk)
50 stk 10% (135 kr stk)

Tvöföld kort
verð 180 kr. stk.
25 stk 5% (171 kr stk)
50 stk 10% (162 kr stk)

Kort án mynda verð 140 kr. stk