Myndir á plötu

Við bjóðum uppá að setja ljósmyndir á MDF plötur, álplötur og plastfoam. Þetta er ódýr og skemmtileg lausn sem hentar vel til gjafa og til að fríkka uppá stofuvegginn. 

Hægt er að senda myndirnar inn á tölvupósti eða senda filmu og eru myndirnar í þremur stærðum.

 

Ljósmynd á MDF, álplötu eða plastfoam

Hágæðaprentaðar ljósmyndir að þínu vali, límdar á plötur sem síðan má hengja uppá vegg.

Foam og MDF:
15x20 cm - 1.000 kr
21x30 cm - 1.600 kr
25x38 cm - 2.200 kr

Álplötur:
15x20 cm - 1.500 kr
21x30 cm - 2.500 kr
25x38 cm - 4.000 kr